top of page

Myndavélin hefur þá eiginleika að hún þekkir þá sem þú skráir inn í kerfið. 
Myndavélin tengist beint í snjalltækið þitt með einföldu appi og getur þannig látið þig vita af ferðum þeirra sem myndavélin þekkir og einnig ef það er einhver í húsinu sem hún þekkir ekki. 
Í gegnum forritið getur þú auðveldlega séð hverjir eru heima og hvað er að gerast á heimilinu - ásamt yfirliti yfir fyrri atburði.

• Fullkomnar HD myndir: Full HD 1080p kóðun H.264 

• 130 gráðu sjónarhorn

• Innrauður næturskynjari

Það sem fylgir myndavélinni er:

USB snúra 
Straumgjafi 
Ethernet snúra 
Eitt micro SD kort 


***EINGÖNGU TIL NOTKUNAR INNANDYRA***

NETATMO - Innanhúss myndavél

38.000krPrice
    bottom of page